Haustönn 2019
   
  Íslenska sem annađ mál
  Náms-
  og kennsluáćtlun 
   
  Markmiđ: 
  Nemandi 
  
   - auki
       orđaforđa sinn
 
   - ţjálfi
       framburđ
 
   - auki
       lestrarfćrni
 
   - geti
       aflađ sér ţekkingar og tjáđ sig
 
   - geti
       fariđ eftir munnlegum og skriflegum leiđbeiningum
 
   - geti
       stafsett rétt eftir íslenskum reglum
 
   - geti
       bćtt námstćkni og námstök
 
   - bćti málnotkun viđ
       ritgerđasmíđ og í munnlegum flutningi
 
   - ţjálfist
       í sjálfstćđum vinnubrögđum
 
   
    
  Kennari: 
  
    
  Kennsluefni: 
  ˇ      
  Skáldsögur:          Mýrin eftir Arnald Indriđason. 
  Carpe diem eftir Eyrúnu Ýr
  Tryggvadóttur (lánseintök á bókasafni skólans) 
    
  Kennslutilhögun: 
  Kennslunni
  verđur skipt ţannig ađ kennd verđur málfrćđi og bókmenntir í bland. Tvćr
  skáldsögur og nokkur ljóđ og dćgurlagatextar verđa lesin. Nemendur vinna
  verkefni í tímum og skila ţeim  til kennara í vinnubók í lok annar.
  Nemendur skrifa dagbók og skila henni einnig í lok annar. 
    
  Námsmat: 
  ˇ       Próf,
  ritgerđir, verkefni og annađ unniđ á önn 100% 
    
  o   
  Skáldsaga 1: ţrjú krossapróf (15%) 
  o   
  Skáldsaga 2: verkefni og krossapróf (15 %) 
  o   
  Tímaritgerđ úr einni skáldsögu (20%) 
  o   
  Málfrćđi/ljóđ: tvö próf (20%) 
  o   
  Dagbók (10%). 
  o   
  Verkefnabók (10%) 
  o   
  Ástundun (mćting og virkni í tíma) (10%) 
    
  Kennari áskilur sér rétt til breytinga. 
    
    
    
    
   |