ÍSAN2BS05

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimasíđa FÁ

Heimasíđa
íslenskudeildar

 

 

Haustönn 2019

Íslenska sem annađ mál
Náms- og kennsluáćtlun

Markmiđ

Nemandi

  • auki orđaforđa sinn međ

·       lestri léttra texta

·       umrćđum um lesefniđ og annađ efni

  • ţjálfi framburđ, áherslur og hrynjandi
  • auki lestrarfćrni
  • lćri hugtök, yfirhugtök, andheiti og samheiti
  • ţjálfist í notkun málfrćđi- og orđabóka
  • ţjálfist í ađ nota viđeigandi málsniđ hverju sinni
  • geti aflađ sér ţekkingar og tjáđ sig
  • geti fariđ eftir munnlegum og skriflegum leiđbeiningum

 

Kennari

Sigrún Gunnarsdóttir sg@fa.is

 

 

Kennsluáćtlun:

1. – 4. vika

Kynning á áfanga.

Textar lesnir og verkefni unnin. Dagbók.

Byrjađ á skáldsögu.

 

5. – 6. vika

Textar lesnir og verkefni unnin. Málfrćđipróf 1. Dagbók.

Próf úr skáldsögu (1)

 

7. – 8. vika

Textar lesnir og verkefni unnin. Dagbók.

Próf úr skáldsögu (2)

 

9. – 13. vika

Textar lesnir og verkefni unnin. Málfrćđipróf 2. Dagbók.

Tímaritgerđ úr skáldsögu. Kynning á barnabók.

 

14. – 16. vika

Textar lesnir og verkefni unnin. Dagbók.

Upprifjun fyrir lokapróf.

 

 Kennslubćkur:

  • Sólborg Jónsdóttir og Ţorbjörg Halldórsdóttir. 2011. Íslenska fyrir alla 3 og 4. Netútgáfa sem fellur undir Creative Commons leyfiđ. (Ljósrit frá kennara.)
  • Skáldsaga. (Upplýsingar frá kennara.)

 

Verkefnaskil:

·       Nemendur haldi saman dagbókarskrifum í möppu eđa bók.

·       Nemendur skrifa stutta tímaritgerđ úr skáldsögu í lok annar.

·       Nemendur halda kynningu á einni barnabók sem ţeir velja sér og lesa.

 

Námsmat:

·       Lokapróf 40%

·       Próf, verkefni og annađ unniđ á önn 60%

o    Málfrćđi: tvö próf (10%)

o    Skáldsaga: tvö próf(10%)

o    Tímaritgerđ úr skáldsögu (10%)

o    Kynning á barnabók (10%)

o    Dagbók (10%).

o    Ástundun (mćting og virkni í tíma) (10%)

 

 

 Kennari áskilur sér rétt til breytinga.