FA

 

 

 

Í s l e n s k a   2 0 2

 

Vorönn 2010

Mánudaginn 3. maí.

kl. 11.00 – 13.00

 

 

 

Nemandi:

 

Kennitala:

 

Kennari:

 

 

 

 

Prófið er 9 bls. með forsíðu.

 

Lesið vandlega öll fyrirmæli áður en þið byrjið að svara spurningunum.

 

Munið að vanda frágang og hafið í heiðri stafsetningar- og málfarsreglur svo að hver setning komi þekkingu ykkar til skila. Munið að rökstyðja svörin og hafa þau skýr.

 

 

 

Vægi lokaprófs

Annareinkunn (verkefni og ritgerð)

Lokaeinkunn

60 %

 

40 %

100 %

___________

 

___________

___________

 

 

 

 

 

 


 

1. hluti. Stafsetningarverkefni 15%

Fylltu í eyður í eftirfarandi stafsetningarverkefni. Tveir möguleikar eru gefnir upp innan sviga. Veldu þann sem þú telur réttan. Þú mátt spyrja kennara um orð sem þig vantar eða sem þú áttar þig ekki á.

Ísland er  ___(ey/ei)ríki á milli ____(G/g)rænlands, ___(F/f)æreyja og ___(N/n)oregs.  Mörg  virk eldfjöll eru   á landinu. Um morgu___(n/nn)inn þann 20. ___(M/m)ars síðastliði___(n/nn) hófst eldgos í ___(Ey/Ei)jafjallajökli.  L___(e/ei)ngi sást ekki til jarðeldsi___(n/nn)s en g___(í/ý)gur hefur nú m___(y/i)ndast við snæ___(v/f)iþaki___(n/nn) topp jökulsi___(nn/n)s og mökkurinn st___(ei/ey)g upp í heiðsk___(í/ý)ran himini___(n/nn). Fljótlega g___(ei/ey)stist flóðið niður á flatlendið.  Búið er að r___(ý/í)ma hættusvæðið í R___(a/á)ngárþingi.  Jarðvísindamenn geta sér til að ___(-/j)a sprungan um 500 metra l____(ö/au)ng. Gjóskufallið nær að gosstöði___(n/nn)i á ___(F/f)immvörðuhálsi en þ___(a/á)ngað hafa fjölmargir tekið sér heilsubótarg___(ö/au)ngu undanfarnar vikur. Ekki fl___(i/y)kkjast þó jafnmargir að jöklinum f___(i/y)rrnefnda.  Þar gilda strangar reglur er varða umg___(e/ei)ngni enda þarf að gæta f___(i/y)llsta ör___(i/y)ggis. Margir ske___(m/mm)ta sér því við að sjá gosið úr öru___(g/gg)ri fjarlægð. Gosið hefur þrátt f___(i/y)rir  a___(l/ll)t haft alvarlegar afl___(ei/ey)ðingar á samg___(ö/au)ngur. Flugfélögi___(n/nn) hafa þurft að afl___(í/ý)sa fjölmörgum ferðum milli landa vegna go___(s/ss)ins. Samkvæmt n___(í/ý)rri öskufa___(l/ll)sspá hefur þurft að fl___(í/ý)ta ferðum til höfuðborgarsvæðisi___(n/nn)s. Fréttir af gosinu vöktu óski___(p/f)ta ath___(i/y)gli erlendra fjölmiðla og ___(s/S)unnlendingar hafa sjalda___(n/nn) upplifað annað eins. Samkvæmt upplýsingum frá Árma___(n/nn)i  Höskuldss___(i/y)ni eldfjallafræðingi eru  gosefnin eing___(ö/au)ngu gjóska og dr___(ei/ey)fast langa___(n/nn) veg með gosmekki. Katla er önnur eldstöð ke___(n/nn)d við ráðskonu nokkra í Álftaveri. Mörgum stóð ótti af fjölk___(i/y)nngi hennar og skapl___(i/y)ndi enda kom á dagi___(n/nn) að hún var ekki við eina fjölina fe____(l/ll)d.

 (60 atriði)

II. hluti. Orðflokkar og setningafræði 50%

 

1. Greindu eftirfarandi setningar í orðflokka (no,so,lo,fn,fs,ao,st,nhm). (6)

 

Vel

Orðflokkur

 

 

Hann

Orðflokkur

 

gengur

 

verður

 

 

afar

 

byggja

 

rúmgóður

 

við

 

og

 

skólann.

 

nýtískulegur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. Greindu eftirfarandi setningar í setningarhluta (frl,ums,andl,sf,eink,tl,Fl,Al). (6)

 

Á

Setningarhluti

 

 

Grauturinn

Setningarhluti

 

mánudögum

 

er

 

hafa

 

mjög

 

nemendur

 

saðsamur

 

fengið

 

og

 

 hafragraut.

 

bragðgóður.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. Greindu eftirfarandi málsgreinar í aðalsetningar og aukasetningar. (8)

 

·         Settu  // á milli aðalsetningar og aukasetningar.

·         Skrifaðu AÐAL fyrir ofan aðalsetningar.

·         Skrifaðu AUKA fyrir ofan aukasetningar.                                            

 

a)    Jón skrapp í ritfangaverslunina og skoðaði skólatöskur.

b)    Hún sagði að skýrslunni hefði verið vel tekið.

c)    Stúlkan keypti nýja skó þegar hún fékk launin sín.

d)    Þetta er maðurinn sem sagði þér frá í gær.

 

 

4. Aðal- og aukasetningar, krossaðu við rétt svar. (4)

a) Viltu segja mér  hvenær leikhúsið opnar? Undirstrikaða setningin er

(  ) a. aðalsetning

(  ) b. fallsetning

(  ) c. atvikssetning

(  ) d. tilvísunarsetning.

 

b) Ef þú þværð fyrir mig þvottinn skal ég skrifa stílinn þinn. Undirstrikaða    

    setningin er

            (  ) a. tilvísunarsetning

            (  ) b. atvikssetning

            (  ) c. aðalsetning

            (  ) d. spurnarsetning.

 

c) Árni ætlar að ferðast  þegar hann kemst í sumarfrí. Undirstrikaða

    setningin er

            (  ) a. tilvísunarsetning

            (  ) b. fallsetning

            (  ) c. aðalsetning

            (  ) d. atvikssetning.

 

d) Nína átti góðan snjógalla en hana vantaði vettlinga. Undirstrikaða setningin er

            (  ) aðalsetning

            (  ) tilvísunarsetning

            (  ) fallsetning

            (  ) atvikssetning.

 

 

5. Setningaliðir. Settu hornklofa [  ] utan um liðina. (5)

 

a) Forsetningarliður: Brúin yfir ána er hrunin.

 

b) Atviksliðir:       Birni gengur ekki vel í stærðfræði.

 

c) Lýsingarliðir:   Hún keypti stóra og þykka úlpu.

 

d) Nafnliður:          Þessi maður er mjög hávaxinn.

e) Sagnliðir:           Jón ók skólabílnum.

 

6. Í málsgreininni:  Konan prjónaði peysuna  tekur sagnliðurinn með sér andlag. (2)

Skrifaðu aðra setningu þar sem sagnliðurinn tekur með sér sagnfyllingu:

_______________________________________________________________

 

7. Skrifaðu þessa setningu upp aftur en bættu inn í setninguna  áherslu­atviksorði: (2)

Dóri fékk stóra ávísun.     _______________________________________________________________

 

8.  Inni í nafnlið geta staðið ákvæðisorð sem lýsa nafnorðinu nánar. (2)

a) Strikaðu undir ákvæðisorðin í málsgreininni hér fyrir neðan:

                  Flestir nemendanna mættu á síðasta ball Ármúlaskólans.

b)  Hvers konar ákvæðisorð eru notuð? Notaðu hugtök í setningafræði.

_______________________________________________________________

 

9.  [Maðurinn með hattinn] beið eftir leigubíl. (2) Hvað heitir liðurinn innan hornklofans?

 ___________________________________________________________

 

10. Krossaðu við rétt svar. (2) Nafnliðir gegna ákveðnum hlutverkum í setningum. Í setningunni  - Frændi minn er skemmtilegur - stendur nafnliðurinn sem

      a)     (  ) frumlag        (  ) sagnfylling    (  ) einkunn        (  ) atviksliður

 

 

      b)  Rökstyddu svarið: __________________________________________

 

 

11. a)  Búðu til setningu sem er Frumlag + umsögn +andlag. (2)

_______________________________________________________________

 

    b) Búðu til setningu sem er Umsögn + einkunn + frumlag + atviksliður.(2)

_______________________________________________________________

 

   c) Er orðaröðin í a-lið og b-lið bein eða óbein? Rökstyddu svarið. (2)

 

 

 

 

12. Hvað heitir undirstrikaði setningarhlutinn? (frl,ums,andl,sf,eink,tl,Fl,Al) (5)

 

a)    Maðurinn fer  oft í sund.                                         _____________

b)    Viltu færa mér bókina.                                             _____________

c)    Jónu er kalt.                                                                          _____________

d)    Í nóvember hefur verið slæmt veður.                    _____________

e)    Í gær byrjuðu nemendur í prófum.                                    _____________

 

 

III. hluti. Bókmenntir 35%

Krossaspurningar.(5)

 


1.Pabbi Símonar í sögunni Vegir guðs var afbrotamaður og var í fangelsi fyrir

a) (  ) morð

b) (  ) innbrot og ávísanafals

c) (  ) líkamsárás

d) (  ) allt ofangreint.

 

2. Bróðir sögumannsins í sögunni Að hverfa út í heiminn er

a) (  ) heimilislaus

b) (  ) á spítala

c) (  ) staddur erlendis

d) (  ) látinn.

 

3. Í byrjun sögunnar Pizza, pizza er sögumaðurinn a) (  ) staddur á vinnustað sínum

b) (  ) á leið upp í Breiðholt

c) (  ) búinn að missa pizzu í snjóskafl

d) (  ) á leið á körfuboltaæfingu.

.

 

 

 

4. Í sögunni Hverfa út í heiminn leggur móðir sögumannsins mikla áherslu á að hann

a) (  ) noti brúna stílabók

b) (  ) taki til í herberginu sínu

c) (  ) verði tannlæknir

d) (  ) vinni í efnalauginni.

 

 

5. Hvert var erindi frönsku ferðamannanna til Íslands í sögunni Bensínstöðin í Mosfellsbæ?

a) (  ) að skoða fuglalífið við Mývatn

b) (  ) þeir  voru í viðskiptaerindum

c) (  ) þeir ætluðu í Bláa lónið

d) (  ) þeim lá á að komast í óbyggðir.

 

6. Í byrjun sögunnar Kinnhestur hefur sögumaður áhyggjur af

a) (  )  svefnleysi

b) (  ) óhljóðum í umhverfinu

c) (  ) börnum sínum

d) (  ) atvinnuleysi

 

 

 

7. Í hvaða sögu er minnst á styttuna Útlagarnir?

a) (  ) Ding

b) (  ) Saga af bekknum

c) (  ) Kinnhestur

d) (  ) Heimsókn.

 

8. Í sögunni Í svip er fjallað um

a) (  ) einelti

b) (  ) ofbeldi á heimili

c) (  ) sumardvöl í sveit

d) (  ) ferðalag erlendis.

 

 

9. Í lok sögunnar Enginn héraðsbrestur er vinnukonan að

a) (  ) reyna að komast yfir götu

b) (  ) fara út í búð

c) (  ) flytja í gamla héraðið sitt

d) (  ) skúra útitröppurnar.

 

10. Hjónin í sögunni Saga af bekknum

a) (  ) eru að byggja sér hús

b) (  ) eiga í vandræðum í einkalífinu

c) (  ) eru á elliheimili

d) (  ) eru stödd á ferðalagi.


 

 

2     a) Fjallaðu um eineltið í sögunni Vegir Guðs. Reyndu að skilgreina eineltið og áhrif þess á þolandann. (4)

 

 

 

 

 

 

b) Þolandinn í sögunni grípur til örþrifaráðs að lokum. Lýstu því nánar. (2)

 

 

 

 

 

c) Hver segir söguna? (2)

 

 

 

 

 

 

 

 

3.    Hver er innri og ytri tími sögunnar Heimsókn? Rökstyddu svarið með dæmum úr sögunni. (3)

 

 

 

 

 

 

 

4.    a) Hvað er það sem hrjáir manninn í  sögunni Saga af bekknum og hvernig líður honum? (3)

 

 

 

b)    Titill sögunnar er margræður. Útskýrðu mismunandi merkingu hans.  (3)

 

 

 

 

 

 

c)    Í sögunni er tenging á milli knattspyrnu og hjónabandsins. Útskýrðu það. (2)

 

 

 

 

  1. Í sögunni  Í svip eru hjón á ferð í París. Þar verða þau fyrir ýmsum freistingum. Nefndu dæmi.(2)

 

 

 

 

 

 

6.    Á hvern hátt er fjallað um stund og stað í Bensínstöðin í Mosfellsbæ? Nefnið a.m.k.  þrjú dæmi. (3)

 

 

 

 

 

Auðunar þáttur vestfirska.  (6)

 

1.    Lýstu mannkostum Auðuns og jákvæðum eiginleikum sem hann býr yfir. Rökstyddu svarið með dæmum úr sögunni.

 

 

 

 

 

 

Hverjum vildi Auðun færa bjarndýrið sem hann keypti?

 

a (  ) Sveini Danakonungi

b (  ) Haraldi Noregskonungi

c (  ) Móður sinni aldraðri

d (  ) Þórði stýrimanni.

 

Ferðamynstur kemur fram í Auðunar þætti.  Aðalpersónan fór víða t.d. til

 

a (  ) Grænlands og Rómar

b (  ) Noregs og  Miklagarðs

c (  ) Rússlands og Rómar

d (  ) Danmerkur og Miklagarðs.

 

Hvað varð um hringinn sem Sveinn konungur gaf Auðuni?

 

a (  ) Hann tapaði honum í skipsskaða

b (  ) Hann gaf hann móður sinni

c (  ) Hann gaf Haraldi konungi hann

d (  ) Hann skipti á honum og sverði.

 

Hvað merkir orðið rúmferill?


a (  ) Árrisull maður

b (  ) Koddi

c (  ) Hringfari

d (  ) Rómarfari.

 

 

Gangi þér vel og gleðilegt sumar!

 

Guðrún, Regína og Úlfar.