ÍSLE1GR05


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bókalisti
 


 

 

Haustönn 2020

Kennarar:

 

ATH! Upplýsingar um heimanám verða í Innu.

 

Kennsluáætlun

 

Kennsluvikur

Áætluð yfirferð

Verkefni/próf

Vika 1-2

 

24. ág. – 4. sept.

Kynning

 

Sjóræninginn, bls. 5-69

 

Stafsetning

Stafsetningarkönnun (0%)

 

Verkefni úr Sjóræningjanum

 

Ritunarverkefni 1

Vika 3-4

 

7. sept. – 18. sept. 

Sjóræninginn, bls. 69-178

 

Stafsetning

Verkefni úr Sjóræningjanum

 

Stafsetningarverkefni

 

Fyrra krossapróf úr Sjóræningjanum

Vika 5-6

 

21. sept. – 2. okt.

Sjóræninginn, bls. 178 - 217

 

Bragfræði (ferskeytla, hringhenda, stafhenda og samhenda)

 

Stafsetning

Verkefni úr Sjóræningjanum

 

Stafsetningarverkefni

 

Ritunarverkefni 2

 

Vika 7-8

 

5. okt. – 16. okt.

 

 

Sjóræninginn, bls. 217 - 257

 

Stafsetning

Verkefni úr Sjóræningjanum

 

Stafsetningarverkefni

 

Seinna krossapróf úr Sjóræningjanum

 

Lokapróf úr Sjóræningjanum

 

 

Vika 9-10

 

19. okt. – 30. okt.

 

 

Beygingarfræði (glærur og ljósrituð verkefni)

 

Stafsetning

Verkefni í beygingarfræði

 

Stafsetningarverkefni

 

Munnlegt verkefni

 

Málfræðipróf 1

 

 

Vika 11-12

2. nóv. – 13. nóv.

 

Beygingarfræði (glærur og ljósrituð verkefni)

Stafsetning

Verkefni í beygingarfræði

 

Stafsetningarverkefni

 

Ritunarverkefni 3

 

Vika 13 – 14

16. nóv. – 27. nóv.

Beygingarfræði (glærur og ljósrituð verkefni)

Stafsetning

Verkefni í beygingarfræði

 

Stafsetningarverkefni

 

Málfræðipróf 2

 

 

Lokavikur áfanga

30. nóv. - 11. des.

Beygingarfræði (glærur og ljósrituð verkefni)

 

Stafsetning

 

 

Verkefni í beygingarfræði

 

Stafsetningarverkefni

 

Lokapróf í málfræði

 

Lestur

Í áfanganum er lesin skáldsagan Sjóræninginn eftir Jón Gnarr. Samhliða þeim lestri verður farið yfir undirstöðuhugtök bókmenntafræðinnar. Um þau hugtök má lesa hér.  

Bragfræði

Í áfanganum er farið yfir grunnhugtök bragfræðinnar og fjórir bragarhættir kynntir (sbr. kennsluáætlun).

Ritun og munnleg tjáning

Nemendur læra undirstöðuatriði tengd ritgerðarsmíð. 3 ritunarverkefni verða unnin á önninni og skulu þau jafnóðum færð í verkefnamöppu. Þá verður eitt munnlegt verkefni lagt fyrir. Kennari gefur nánari upplýsingar um ritunarverkefni og munnlegt verkefni.

Stafsetning

Stafsetningartími er einu sinni í viku. Farið verður yfir helstu stafsetningarreglur og verkefni tengd þeim unnin. Þrjú stafsetningarpróf verða á önninni og gilda tvö hæstu til einkunnar.

Málfræði

Í áfanganum verður farið yfir merkingarleg og formleg einkenni orðflokka. Helstu hugtök málfræðinnar verða skýrð og verkefni þeim tengd unnin.

Kennslugögn

Jón Gnarr. 2012. Sjóræninginn. Reykjavík. Mál og menning.

Ljósrituð verkefni frá kennara í beygingarfræði og orðflokkum.

Námsmat

  • Lokapróf í málfræði 10%
  • Lokapróf úr Sjóræningjanum 15%
  • 2 krossapróf úr Sjóræningjanum 10%
  • Verkefni úr Sjóræningjanum 13%
  • 3 ritunarverkefni 24%
  • Munnlegt verkefni 6%
  • 2 hlutapróf í málfræði 14%
  • 2 stafsetningarpróf 8%
  • Til að standast áfangann þarf að ná lágmarkseinkunninni 4,5 úr öllum námsþáttum samanlagt.
  •  Sjúkrapróf og/eða upptökupróf eru ekki í boði á kennslutímanum.

 

 

Birt með fyrirvara um breytingar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif

Description: /deildir/spacer.gif